Tommi og tækin

7 Það er svo auðvelt að láta sig dreyma. Það fannst Tomma að minnsta kosti. Þegar Tommi settist undir stýri á einhverju ónýtu tæki ók hann þangað sem hugurinn bar hann. Ef hann vildi fara í heyskap fór hugurinn með hann í heyskap. Ef hann langaði að fara upp á fjöll á vélsleðanum bjó hugurinn til snjó. Svo var brunað af stað. Hvernig draumar eru dagdraumar?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=