Þekktu réttindi þín - Handbók fyrir kennara

– Já, þetta er mögulegt. Ef foreldrar geta hreinlega ekki hugsað nægilega vel um börnin sín? (sjá 9. grein). Í 3. grein stendur líka að það sem er barninu fyrir bestu skuli ávallt vera í fyrirrúmi þegar kemur að ákvörðunar- töku sem varðar barnið. Það er ekki alltaf samasem merki á milli þess sem við viljum og þess sem er okkur fyrir bestu. Ræðið svörin og lesið dæmi 3 um Fannar. Börnin ljúka æfingunum. Svar: – Réttindin sem stangast á í þessu dæmi eru rétturinn til frítíma og tómstunda (31. grein), rétturinn til þess að láta skoðanir sínar í ljós og hafa áhrif (14. grein) og rétturinn til góðrar menntunar (28. grein). – Til dæmis, faðir Fannars gæti talað við hann og hlustað vel á hann til þess að átta sig á því hvort hann hafi raunverulega gaman að því að hjálpa í búðinni og hvort hann fái nægilegan tíma til þess að vinna heimavinnuna sína. Samkvæmt 18. og 28. grein, þarf pabbi Fannars einnig að passa að Fannar gangi í skóla. Þetta á einnig við um heimavinnu, jafnvel þó svo Fannar langi ekki að vinna hana. Aukaæfingar: Blaðsíður 12 og 13 > Lesið textann. Æfing 10 Í æfingu tíu „réttindin heima“ eiga börnin að hugsa um hvaða réttindi þau myndu vilja kynna inn á heimilið ef þau mættu ráða. Fyrst finna þau fimm réttindi fyrir heimilið og svo fimm fyrir skólann. Svör: – Eigin svör – Fyrir heimilið, til dæmis: Réttindi til að borða það sem þú vilt. Réttindi til að vera í tölvuleikjum eða horfa á sjónvarpið allan daginn. Réttindi til þess að hitta vini á hverjum degi. Réttindi til að segja það sem þú vilt við foreldra þína. Réttindi til að ákveða sjálf/ur hvenær þú tekur til o.s.frv. Fyrir skólann, til dæmis: Réttindi til að læra bara það sem þú hefur gaman af. Réttindi til að vera í heimaskóla. Réttindi til að vera á öðrum tímum í skólanum. Réttindi til að velja eigin kennara. Réttindi til að hafa rúm í skólastofunni. Réttindi til að vera í símanum í tíma o.s.frv. Í þessari æfingu velja börnin réttindi sem þau myndu vilja hafa í skólanum og svara spurningunum. Ræðið svörin. Hvaða réttindi stangasthérá? Má setjaJóhann í fóstur, þó svohann viljiþaðekki? Fannar (14): „Pabbiminn ábúðog éghefgamanaðþvíað hjálpahonum eftir skóla.Þegarégerekki íbúðinni er ég á fótboltaæfingu.Ég ergóður sóknarmaður. Ámilliþess að verameðpabba íbúðinniog stunda fótboltahef ég eiginlega ekkimikinn tíma tilþess að vinnaheimavinnunamína eða leika við vini. Það ermitt val erþaðekki?“ Hvað finnstþérumþað aðFannar velji aðverabara í fótboltaogvinnu? Hvaða réttindi stangasthérá? Hvað finnstþér aðpabbi Fannars ætti aðgera? Jóhann (12): „Égbýekki lengurheimahjámér,heldurbý ég hjá fósturfjölskyldu.Einsog ergeta foreldrar mínir ekkihugsað almennilegaummig. Ég skilþað en ég saknaþeirramjögmikið. Ég vilbara faraheimþar sem ég ámitt eigið herbergiogþar semvinirmínir eru.Afhverjumá ég ekki fá að veljahvar ég áheima?“ Réttindi skarast á Dæmi 2 Réttindi skarastá Dæmi 3 11 Réttindinheima Sofa allandaginn.Eðaborða alltaf það semþú vilt.Þúgætirhaldið að þetta væru réttindiþín.Hvaða réttindi skiptirþigmestumáliheimahjáþér? Heimavilégnjótaþessa réttinda: Réttindin í skólanum Teiknamyndir allandaginn í staðþess að reikna.Eða klára skólannhádeginu áhverjumdegi.Hvaða réttindi skiptir þigmestumáli í skólanum? Í skólanum vil égnjótaþessa réttinda:: Hvaðefþúgætir valiðhvaða réttindiþúættir? Þá væri svogamanheimaog í skólanum! Hvaða réttindimyndirþúvilja? Oghvaðættiaðbreytast í skólastofunni? Ef stjórnandinn... 13 Góðhugmynd? Eða ekki... Réttindin semþú skrifaðirniðurgætugert lífið skemmtilegra,enhvaðmyndigerast ef þúmyndir í alvöruhafaþessi réttindi? Veldu ein réttindi á listanum yfir réttindin í skólanum semþúmyndirviljahafa.Svaraðu núþessum spurningum: Hvaðþyrfti skólinnaðgera til aðþú njótirþessara réttinda? Hvernigmyndi skóladagurinn lítaút efþúhefðirþessi réttindi? Hvaða afleiðingarhefðiþá á bekkjarélagaþína? Eru einhverjirókostir við að hafaþessi réttindi? Væriþaðgóðhugmynd aðhafaþessi réttindi? A B C D E 01 02 03 04 05 01 02 03 04 05 12 ég væri Æfing 10 Gefið börnunum staðhæfingu sem stangast á við eina grein Barnasáttmálans. Biðjið þau að verja staðhæfinguna með annarri grein sáttmálans. Til dæmis: • Ef mér líkar ekki við einhvern í bekknum, má ég segja það. Ég hef rétt á því að láta skoðanir mínar í ljós. • Við ættum að fagna jólunum og loka Ramadan (föstumánaðar) í skólanum af því að allir hafa rétt á því að velja sín eigin trúarbrögð. • Ég þarf að læra að nota samfélagsmiðla sjálf/ ur, það er ekki góð hugmynd að foreldrar mínir fylgist með öllu sem ég er að gera. • Sem barn, má ég ákveða klukkan hvað ég fer að sofa. • Ef eitt barn leggur annað barn í einelti, þarf að refsa öllum bekknum. Barnið fær fyrst tíma (að hámarki eina mínútu) til þess að verja staðhæfinguna. Annað barn má svo segja hvers vegna það er ekki sammála staðhæfingunni eða setja fram önnur rök til þess að styðja staðhæfinguna. Biðjið börnin að hugleiða hvað þeim finnst vera mikilvægt til þess að hægt sé að skapa góðar umræður og, sem kennari, sjáið til þess að reglunum sem þau ákveða sé fylgt eftir. Sem dæmi má nefna: Sjá til þess að börnin hlusti af virðingu á hvert annað, ekki trufla hvert annað, tala skýrt, horfa á þann sem er að tala o.s.frv. 7

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=