Þekktu réttindi þín - Handbók fyrir kennara

Æfing 8 Í æfingu 8 „Reglurnar um réttindin’’ eru börnin beðin að svara þremur spurningum. Svör: 1. Nei, þú ert ekki að brjóta á neinum réttindum. Þið hafið rétt á því að koma saman sem hópur. Hins vegar, ef þið komið saman sem hópur og eruð að hlæja og gera grín að hinum sem var ekki boðið, það er alls ekki fallegt! 15. grein Barnasáttmálans segir að þið megið ekki skaða aðra ef þið komið saman sem hópur. 2. Þú ert að brjóta á réttindum þeirra. Öll börn hafa rétt til einkalífs (16. grein). Þú mátt ekki skoða síma einhvers eða dagbók eða fara inn í hús einhvers annars án leyfis. 3. Já, hann á rétt á því að tala sitt eigið tungumál og viðhalda menningu sinni (30. grein). Þó mátt hins vegar ekki koma öðruvísi fram við hann vegna þessa. Þú getur hins vegar beðið hann um að þýða fyrir þig hvað þau eru að segja. Blaðsíður 10 og 11 Lestu textann í dæmi eitt um Emmu. Börnin komast að því hvaða réttindi stangast á. Svör: Þau réttindi sem stangast á í þessu dæmi eru rétturinn til einkalífs (16. grein) og skylda foreldra til að veita börnum umönnun, leiðsögn, öryggi og vernd þannig að þau lifi og þroskist. (5., 18., 19. og 36. grein). Í eftirfarandi æfingum munu börnin skrifa niður hverjum þau eru sammála og hvernig þeim finnst að Emma og mamma hennar ættu að leysa þetta mál án þess að brjóta á neinum réttindum. Svör: Þær gætu gert samning við hvor aðra, rætt vandamálið og fundið saman einhverja lausn sem þær eru báðar sáttar við.Til dæmis: Emma leyfir mömmu sinni að lesa skilaboðin einu sinni á dag en mamma hennar má ekki taka símann án þess að spyrja Emmu. Ræðið svörin og lesið textann efst á blaðsíðu 10. Æfing 9 Hafa einhver barnanna upplifað eitthvað þessu líkt? Ef svo er, stönguðust einhver réttindi barnanna á við önnur réttindi þeirra? Hvaða réttindi? Ræðið svörin og lesið dæmi tvö sem fjallar um Jóhann. Börnin ljúka æfingunum. Svör: – Réttindin sem stangast á í þessu dæmi eru rétturinn til þess að búa með og vera alin upp af foreldrum sínum (18. grein) og rétturinn til þess að fá góða umönnun (9. og 20. grein) Einnig má nefna réttinn til þess að láta skoðanir sínar í ljós og hafa áhrif (12. grein). = Hvað ef réttindi stangast á? Réttindibarna eru til þessgerðaðvernda þig.Þaðgætihljómað ósköpeinfaltenþað erþaðekkialltaf. Tvenn réttindigeta stundum stangastá. Skellur! Stundum kemur eitthvað fyrirþig semþér líkar illa.Tildæmis, foreldrar þínir skilja eða stjórnvöldbanna þér aðgera eitthvað semþig langar aðgera (einsog vinna).Hefurþú einhvern tímann lent í einhverjuþessu líku?Ef svo er,voru einhver réttindi barna sem stangastá?Hvaða réttindi? Hvaða réttindi stangasthér á? Hvort ertþú sammálaEmmu eðamömmuhennar?Afhverju? HverniggetaEmmaogmammahennar leystúrþessuánþessaðbrjótanein réttindi? Emma (13): „Áður en ég fer að sofa á kvöldin verð ég að rétta mömmuminni símannminn.Hún segist ekki vilja að ég sé vakandiof lengi.Enég veitbetur.Hún stelst til að lesa skilaboðinmín.Þaðpirrarmig rosalega.“ Mamma hennar Emmu: „Já,ég játaað ég skoða skilaboðin í símunum hennarEmmu.En éggeriþað ekki vegnaþess að ég treystihenniekki.Éggeriþað tilþess að vernda hana.Ég vil vita viðhverjahún er í samskiptum. Og veravissumaðþað sé ekkiveriðað leggja hana íeinelti einsog fyrirnokkrum árum.“ Réttindi skarast á Dæmi 1 10 Æfing 9 9 Reglurnar um réttindin Þúhefur réttindiogþaðgerabekkjarfélagar þínir líka.Alvegeinsogbróðirþinn eða systir, stelpan ínæstahúsiogöllönnurbörn íheiminum.Gleymirþú stundum réttindum annarra?Eðahugsarþú alltafum réttindi annarrabarna? Ímyndaðuþér: Þúáttafmæliogbýður tíu krökkum úrbekknum í afmælisveisluna. Hinum krökkunum íbekknumer ekkiboðið. Ertþúaðbrjótaá réttindumeinhvers? Hversvegnaheldurþúþað? • Hvenærmyndu réttindi semþér fannstekki mikilvæg,veramikilvæg fyrirþig?Geturþú ímyndaðþéraðstæðurþar sem réttindin semþér fannstekkimikilvæg,væru mikilvæg?Nefndudæmi: • Heldurþú að réttindi semþér fannst ekki mikilvæg, séumikilvæg fyrirönnurbörn? Hvaðabörn? Ímyndaðuþér: Strákurinn semáheima viðhliðina áþér talar annað tungumál.Þú skilurhann ekki svoþér finnstaðhannættiað talaþitt tungumál við mömmu sínaþegarþú ert að leikaheimahjá honum.Á vinurþinn rétt áþví að tala sitt tungumál? Ímyndaðuþér: Í leikgrípurþú símavinarþíns ígríniog skoðarmyndirnarhans.Erþetta fyndiðgrín? Eða ertþúaðbrjótaá réttindum einhvers? Já Nei Já Nei Fyndið grín Brot á réttindum Skoðaðuveggspjaldiðmeð Barnasáttmálanum aftur eða flettu í gegnumbæklinginn.Veldu ein réttindi og teiknaðu.Eða skrifaðu fallegt ljóðeðagrípandi slagorð sem segir eitthvaðumþau réttindi. Æfing 8 6

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=