Previous Page  8 / 164 Next Page
Information
Show Menu
Previous Page 8 / 164 Next Page
Page Background

Persónuleg fjármál

Til að geta stjórnað persónulegum fjármálum er nauðsynlegt að

jafnvægi sé á milli tekna og gjalda. Til að vita hvort þú hefur ráð

á að kaupa nýjan jakka eða fara í ferðalag þarft þú að hafa yfirlit

yfir fjármál þín. Hið sama gildir þegar þú ætlar að leggja fyrir eða

taka lán og þarft að velja banka.

1