RISAstórar smáSÖGUR 2022

35 Michael Thor Sæmundsson, 7 ára Kertið og spegillinn Einu sinni var kerti sem var alltaf að líta í spegil. En einn daginn kveikti kertið í speglinum. Og þá sagði spegillinn: Þú ert nú meiri brennuvargurinn. Glugginn og ljósið Einu sinni var gluggi sem var alltaf að fylgjast með öllu. Þá kom ljós og brenndi gluggann. Þá sagði glugginn: SÓLSKIN. Innstungan og bíllinn Einu sinni var rafmagnsbíll sem fór um borgina. En hann varð rafmagnslaus og þá kallaði krummi: RAFMAGN.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=