Ofbeldi_gegn_börnum - page 58

56
Gerðu þetta
Forðastu þetta
Gefðu nægan tíma
Leggðu önnur vandamál til hliðar
Skapaðu góða umgjörð
Hafðu skýr markmið með fundinum
Haltu ró þinni og hafðu stjórn á
röddinni
Vertu meðvituð/meðvitaður um
óyrt skilaboð
Haltu augnsambandi
Leyfðu þögninni líka að komast að
Hlustaðu
Hlustaðu líka eftir undirliggjandi
tilfinningum
Hlustaðu á sjálfa(n) þig
Settu smáatriði á minnið, t.d. nöfn
Sýndu samkennd og skilning
Hjálpaðu nemandanum að skoða
tilfinningar sínar á þeim hraða sem
hentar honum
Notaðu opnar spurningar nema
þegar þú þarft sérstakar upplýs-
ingar
Notaðu málfar sem hæfir aldri og
þroska nemandans
Hafðu athugasemdir stuttar og
markvissar
Notaðu aðeins ögrandi spurningar
þegar sambandið þolir það
Hvettu nemandann til að koma með
tillögu að lausn
Skýrðu
Speglaðu tilfinningar
Umorðaðu
Dragðu saman
Gefa loforð
Reka á eftir nemandanum
eða pressa hann
Lofa trúnaði þegar það er
ekki hægt
Skjalla
Vera með staðalmyndir,
predika, dæma, gagnrýna,
ásaka, þvinga, hóta, hæð-
ast að eða sannfæra
Vísa vandanum frá eða
gera lítið úr honum
Hafna
Rífast eða mótmæla
Efast
Trufla
Bjóða lausn
Gefa ráð
Nota gamlar tuggur
Tala of mikið
Koma með margar
athugasemdir
Íþyngja nemandanum
með persónulegum upp-
lýsingum
Spyrja allt of margra
spurninga
Flýta viðtalinu
Fylla þögnina að óþörfu
1...,48,49,50,51,52,53,54,55,56,57 59,60,61,62,63,64,65,66,67,68,...92
Powered by FlippingBook