Ofbeldi gegn börnum

72 Gerðu þetta Forðastu þetta • Gefðu nægan tíma • Leggðu önnur vandamál til hliðar • Skapaðu góða umgjörð • Hafðu skýr markmið með fundinum • Haltu ró þinni og hafðu stjórn á röddinni • Vertu meðvituð/meðvitaður um óyrt skilaboð • Haltu augnsambandi • Leyfðu þögninni líka að komast að • Hlustaðu • Hlustaðu líka eftir undirliggjandi tilfinningum • Hlustaðu á sjálfa(n) þig • Settu smáatriði á minnið, t.d. nöfn • Sýndu samkennd og skilning • Hjálpaðu nemandanum að skoða tilfinningar sínar á þeim hraða sem hentar honum • Notaðu opnar spurningar nema þegar þú þarft sérstakar upplýsingar • Notaðu málfar sem hæfir aldri og þroska nemandans • Hafðu athugasemdir stuttar og markvissar • Notaðu aðeins ögrandi spurningar þegar sambandið þolir það • Hvettu nemandann til að koma með tillögu að lausn • Skýrðu • Speglaðu tilfinningar • Umorðaðu • Dragðu saman • Gefa loforð • Reka á eftir nemandanum eða pressa hann • Lofa trúnaði þegar það er ekki hægt • Skjalla • Vera með staðalmyndir, predika, dæma, gagnrýna, ásaka, þvinga, hóta, hæðast að eða sannfæra • Vísa vandanum frá eða gera lítið úr honum • Hafna • Rífast eða mótmæla • Efast • Trufla • Bjóða lausn • Gefa ráð • Nota gamlar tuggur • Tala of mikið • Koma með margar athugasemdir • Íþyngja nemandanum með persónulegum upplýsingum • Spyrja allt of margra spurninga • Flýta viðtalinu • Fylla þögnina að óþörfu

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=