Náttúrulega 2

106 Náttúrulega 2 │ 4. kafli STJÖRNUMERKI Vísindamenn hafa lengi kannað himininn og sáu fljótt að flestar stjörnur héldu sig á sínum stað á næturhimninum Með ímyndunarafl og vísindi að vopni var farið að nefna stjörnur og einnig að flokka sum saman í stjörnumerki Hátt í 90 stjörnumerki finnast á næturhimninum og meirihluti þeirra sjást frá Íslandi að hluta eða heild Hér er brot af helstu stjörnumerkjum sem sjá má frá Íslandi Pegasus Stóribjörn Óríon Sefeus Harpan Kassíópeia Hjarðmaðurinn

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=