Menntun til sjálfbærni

3. KAFLI Menntun til sjálfbærni – í skólastofunni 84 o Pallborðsumræður o Hlutverkaleikur þar sem nemendur setja sig í spor annarra og ræða um loftslagsréttlæti. Úr verkefnakistu Grænfánans: Loftslagsréttlæti – Rökræður með fiskibúrsaðferðinni o Climate Change game KEEP COOL (eftir Gerhard Petschel-Held og Klaus Eisenack) • Verkefni o Ef þið horfið í kringum ykkur – hvað af því sem þið sjáið tengist loftslagsmálum? Veljið einn hlut og búið til hugarkort um það hvernig sá hlutur tengist loftslagsmálum. o Búa til tímalínu um áhrif mannsins miðað við þróun mannfjölda, magn koltvísýrings í andrúmslofti, breytingar á lifnaðarháttum, iðnað, þekkingu um loftslagsbreytingar o Skoðið og ræðið um loftslagsréttlæti m.a. með því að skoða þessar vefsíður https://worldmapper.org/, https://www.globalis.is/ og Atlas of sustainable development goals https://datatopics.worldbank. org/sdgatlas/index.html o Úr kennslugögnum UNESCO skóla: Stattu vörð um heimsmarkmiðin o Úr kennslugögnum UNESCO skóla: Á níunda hæð – einn heimur, margar sögur o Hugarflugskort um loftslagsaðgerðir eða um tengingar á eigin fataneyslu við mismunandi heimsmarkmið. o Þetta er stutt verkefni sem vekur okkur til umhugsunar og hvetur til umræðna um þau lífsgildi sem hver og einn vill að standa fyrir og rækta. Úr verkefnakistu Grænfánans: Lífsgildin okkar o Í þessu hópverkefni eru nemendur að fást við annan hugsunarhátt og lífsform en gengur og gerist í vestrænum löndum. Úr verkefnakistu Grænfánans: Lífsgildi – Ubuntu: Ég er til því við erum til. o Verkefni úr Kompás – Handbók um mannréttindi fyrir ungt fólk: Orðasafn um hnattvæðingu o Verkefni úr Kompás – Handbók um mannréttindi fyrir ungt fólk: Saga Ashiques o Verkefni um tískusóun. Úr verkefnakistu Grænfánans: Þrælar tískunnar? o Verkefni sem fær nemendur til þess að velta því fyrir sér hvort svokallaðar duldar auglýsingar hafi áhrif á þá og þeir eru hvattir til þess að horfa með gagnrýnum augum á svokallaða áhrifavalda. Úr verkefnakistu Grænfánans: Tísku áhrifavaldar

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=