Menntun til sjálfbærni

2. KAFLI Menntun til sjálfbærni – fræðilegur grunnur 22 TIL UMHUGSUNAR 1. Eru margir kennarar í þínum skóla sem mennta til sjálfbærni? 2. Er skólinn þinn með stefnu í menntun til sjálfbærni? 3. Hvaða skoðun hefur þú á mikilvægi menntunar til sjálfbærni? 4. Skoðið og ræðið um mismunandi nálganir varðandi hæfni eins og kemur fram hér í 2. kafla. 5. Ræðið á hvaða hátt væri best að efla lykilhæfni í menntun til sjálfbærni. 6. Hvaða hæfni er mikilvæg sem grundvöllur fyrir getu til aðgerða? 7. Hvernig er hægt að efla vilja nemenda til þess að vera virkir samfélagsþegnar í þágu sjálfbærrar þróunar? 8. Telur þú þig hafa öðlast getu til aðgerða og hvernig sérð þú þig öðlast eða viðhalda og efla hana fyrir þig?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=