Menntun til sjálfbærni

6. KAFLI Aðgerðir strax – Það sem við verðum að gera 184 o stuðlar að góðu lífi fyrir alla m.a. með réttmætu skattakerfi og velferðarþjónustu o stuðlar að auknum jöfnuði innanlands og í heiminum o úthýsir hvorki ofnýtingu auðlinda né mengun til annarra landa • Draga úr losun gróðurhúsalofttegunda um 55% fyrir árið 2030 og að öllu leyti fyrir árið 2050 auk þess að binda kolefni í jarðvegi, gróðri og grjóti og endurheimta og vernda vistkerfin o Fara eftir Parísarsáttmála og öðrum alþjóðlegum samningum o Aðgerðir sem setja fast ákveðið þak á losun strax í dag o Þeir sem menga og losa gróðurhúsalofttegundir þurfa að borga réttmætt verð fyrir það án þess að slíkt bitni á efnaminna fólki o Setja lög og reglur sem tryggja umhverfisvæna framleiðsluhætti, dýravelferð og mannréttindi í fyrirtækjum og landbúnaði o Búa til gott, notendavænt og ódýrt almenningssamgöngukerfi o Aðgerðir í orkuskiptum þar sem loftslags- og náttúruvernd haldast í hendur o Minnka orkunotkun og hætta orkusóun - allar auðlindir eru takmarkaðar o Aðgerðir til að auka innlenda grænmetisframleiðslu og lífræna ræktun o Aðgerðir til að endurheimta og vernda vistkerfi og tryggja að eyðing vistkerfa/vistmorð verði meðhöndlað sem glæpur o Tryggja að kolefnisbinding í jarðvegi, gróðri, hafi og grjóti verði ekki misnotuð sem friðþæging og valkost í staðinn fyrir að draga úr losun o Takmarka markaðsframboð kolefnisfrekra vara o Skapa aðstæður þar sem umhverfisvænsti kosturinn er bestur, auðveldur að nota og ódýrastur o Skattleggja ósjálfbæra hegðun o Fjárfesta í nýsköpun sem stuðlar að sjálfbærri þróun • Minnka neysludrifna kolefnislosun og vinna fyrir loftslagsréttlæti • Setja lög og reglur sem stórminnka framleiðslu og notkun á umbúðum og plasti • Setja lög og reglur um sjálfbæra nýtingu auðlinda og til verndar vistkerfa og líffræðilegrar fjölbreytni

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=