Lesrún 2

24 1. ____________________________________________________________ Svar: ________________________________________________________ 2. ____________________________________________________________ Svar: ________________________________________________________ Íþrótt hugans Á Ólympíuleikunum í London árið 2012 var keppt í 36 íþróttagreinum. Engin af þeim tengdist hugaríþróttum en í þeim er keppt í ýmsum leikjum og spilum þar sem kænska og útsjónarsemi er helsti styrkleikinn. Í þessari hugaríþrótt keppa alltaf tveir í einu. Annar hefur 16 svarta menn og hinn hefur 16 hvíta menn. Íþróttin er alltaf leikin á borði sem hefur 64 reiti. Fyrsti heimsmeistari greinarinnar Hvaða íþrótt er þetta? ________________________________________ Búðu til tvær spurningar úr textanum. Hafðu þær skýrar og hnitmiðaðar. Láttu sessunaut þinn svara þínum spurningum og svara þú hans. var krýndur árið 1886. Leikurinn gengur út á að drepa menn andstæðingsins þangað til hann verður mát. Íþróttin er vinsæl á Íslandi og stunda hana jafnt stelpur sem strákar á öllum aldri. Mundu eftir spurnarorðunum (sjá bls. 3).

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=