Kveikjur

Að lokum – þetta um skyldleika tungumála Þú getur í sjálfu sér lifað góðu lífi án þess að þekkja vel inn á skyldleika tungumála. En að leyfa sér að rannsaka hvernig tungumál eru samsett styrkir þig á margan hátt, bæði í notkun á eigin tungumáli og því að læra ný tungumál. 132 skil muninn á slangri og nýyrðum. þekki muninn á forskeytum og viðskeytum. geri mér grein fyrir mikilvægi kerfisorða í málinu. Hvaða slangurorð eru algeng í daglegu tali meðal skólafélaga þinna? get nefnt a.m.k. þrjú tungumál skyld íslensku. veit muninn á erfðaorðum og tökuorðum. get útskýrt hvað einkennir opna orðflokka. Hvaða nýyrði þekkirðu sem tengjast tölvum? Hvað fannst mér mikilvægast í þessum kafla? En hvað fannst mér skipta minnstu máli? Finndu hvar þinn áhugi liggur! Hlustaðu vel eftir útlendum söngtextum eða samtölum þegar þú horfir á kvikmyndir eða þætti í sjónvarpi. Taktu eftir hvað þú þekkir mörg orð sem eru skyld íslensku.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=