Komdu og skoðaðu fjöllin

24 Fjöllin þín Nú veistu svolítið um örfá fjöll af óteljandi fjöllum Íslands. Kannski sérðu ekkert þessara fjalla heiman frá þér. En þú sérð örugglega einhver fjöll. Kannski sérð þú: eða þú sérð einhver allt önnur fjöll. Öll fjöll búa yfir leyndardómum og sögum. Þekkirðu fjöllin þín? Víðidalsfjall, Mælifellshnjúk eða Tindastól, Súlur, Kaldbak eða Kinnarfjöll, Bláfjall, Hafrafell eða Gunnólfsvíkurfjall, Smjörfjöll, Snæfell eða Bjólf, Hólafjall, Hólmatind, Kumlafell eða Búlandstind, Vestrahorn, Steinafjall eða Lómagnúp, Mýrdalsjökul, Helgafell eða Ingólfsfjall, Keili, Akrafjall, Baulu eða Hornatær, Hafnarmúla, Sandafell, Bolafjall eða Eyrarfjall

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=