Komdu og skoðaðu fjöllin

23 Gaman er að horfa á fjöll og ganga á fjöll. Það getur verið erfitt að komast upp en þar er margt að sjá. Fjallganga er eins og að fara í íþróttatíma og horfa um leið á bíómynd – en oft miklu skemmtilegra. Getur verið að við eigum öll svolítið í fjöllunum og að fjöllin eigi svolítið í okkur?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=