Komdu og skoðaðu fjöllin

21 Orðið gæti líka þýtt tálgusteinn en það er steinn svo mjúkur að það er hægt að tálga hann til. Landnemar á Íslandi bjuggu til hluti úr tálgusteini. Einu sinni var grafið kalk úr námu í Esjunni til að nota í byggingar. Kalkið var flutt sjóleiðis til Reykjavíkur. Fyrir neðan Arnarhól var það brennt í ofni. Síðan heitir þar Kalkofnsvegur.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=