Komdu og skoðaðu fjöllin

13 Huldumaður í Dimmadal í Dyrfjöllum bauð henni þá að koma til sín. Síðar varð hún konan hans og lifði með huldufólki alla sína ævi. Á Borgarfirði átti einu sinni heima strákur sem hét Jóhannes Sveinsson. Síðar fór hann að kalla sig Kjarval og varð frægur listmálari. Hann byggði sér pínulítið hús á Héraði þar sem vel sá til Dyrfjalla. Þar málaði hann mikið af myndum.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=