Hólmasól í háska

78 þið safnið kröftum. Þið skilið svo bara kveðju frá mér.“ Hann hugsar sig um. „Nei annars, verið ekkert að því.“ Þórir umlar aftur en núna af því að hann er hálfsofnaður ofan í kjötlærið. Ég geispa og berst við að halda augunum opnum. Það síðasta sem ég man er að Geirmundur nefnir einhverja gjöf. ÚTSKÝRINGAR Á ORÐUM: Að missa móðinn þýðir að gefast upp. Sæfarar eru þau sem sigla um höfin. Gammur er stór fugl. Forviða þýðir hissa. Farmur er það sem krakkarnir tóku með um borð í flekann; matur og aðrir hlutir. Eru eins og hráviði þýðir að hlutir liggja út um allt í óreiðu. Árennilegur: að renna á eitthvað þýðir að hlaupa á eitthvað. Að eitthvað sé ekki árennilegt þýðir að það sé ekki góð hugmynd að ráðast á það.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=