Hólmasól í háska

hringsnýst og skoppar áður en hann rekur til hægri. „Þór velur austur,“ segi ég og þar með er það ákveðið. Við siglum austur fyrir Hrísey og stefnum svo út fjörðinn í átt að óbyggðu eyjunni norður af landinu. Eyjunni sem ég ætla að eigna mér. Þetta verður auðveld sigling í svona góðum byr og björtu veðri. Leiðin er nokkuð löng en ég reikna með að við verðum komin um miðnætti. 46 ÚTSKÝRINGAR Á ORÐUM: Stæðilegur þýðir hér hár og mikill. Kastaníuhnetur eru hnetur af kastaníutré sem vex víða t.d. í Evrópu. Göltur og gylta eru karl- og kvendýr svína. Að silast um þýðir að ganga hægt um. Hamar, hér merkir orðið klettur. Líkneski er höggmynd eða stytta úr tré eða steini. Þórslíknesið er úr tré því það flýtur.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=