Hólmasól í háska

39 Mamma hristir þá bara höfuðið. Hún segist ekki skilja hvað pabbi var að hugsa að skipuleggja flutninga þegar hún var komin svona langt á leið. „Ég nefndi svo hólmann eftir henni Þórunni minni, Þórunnarhólma,” segir pabbi þá alltaf. „Og litlu dótturinni gaf ég viðurnefnið Hólmasól.“

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=