Hólmasól í háska

99 SAGAN Í SAMTÍMANUM 1. Sögupersónur lifa víðar en í bókum. Á Akureyri eru tvær götur nefndar eftir foreldrum Hólmasólar. Göturnar heita Þórunnarstræti og Helgamagrastræti. Á milli þessara gatna stendur leikskóli. Hvað heldur þú að leikskólinn heiti? 2. Helgi magri reisti bæinn Kristnes og þar ólst Hólmasól upp. Finndu Kristnes á korti og aflaðu þér upplýsinga um staðinn. Hvað er núna á Kristnesi? 3. Skammt frá leikskólanum er stytta af Helga magra og Þórunni hyrnu. Af hverju heldur þú að reist hafi verið stytta af þeim á Akureyri?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=