Handbók í textíl

83 ÚTSAUMUR Hefðbundin bjálkahúsablokk 1. Strauið efnin. Sníðið miðjubút, t.d. 15 x 15 cm og 6 cm breiðar efnisræmur með rúlluskerara. Klippið ekki niður ræmurnar. 2. Leggið eina ræmu ofan á miðjubút með kanta og réttur saman. Beinsaumið og látið saumavélafót fylgja efniskanti. ✄ ✄ 3. Losið úr vélinni og klippið af efnisræmu sem er jafn stór miðjubút. Brjótið ræmu upp og strauið saumför í sömu átt. 4. Leggið nýja ræmu ofan á og saumið. Klippið af efnisræmu, brjótið upp og strauið. 5. Haldið áfram á sama hátt þar til áætlaðri stærð er náð. 6. Strauið yfir blokkina frá réttu. RÉ RA RÉ RÉ RÉ RÉ RA pressa

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=