Handbók í textíl

24 Sléttprjón, framhlið Sléttprjón, bakhlið Á bakhliðinni er eins og efri hlutar lykkjanna séu kræktir saman og í fjarlægð mynda þær láréttar bylgjandi línur. Prjónið slétt í annarri hverri umferð og brugðið í hinni umferðinni. Framhlið prjónsins verður þá sléttprjónuð. Lykkjurnar mynda lóðréttar keðjur.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=