Handbók í textíl

184 RÉ RA enda á sama hátt. Skiljið eftir 5 cm op fyrir miðju á bandi. Snyrtið af saumförum í hornum. 2. Brjótið bandið eftir endilöngu með röngu út og nælið. Byrjið að sauma frá öðrum enda með beinsaumi og sveigið fyrir hornið og saumið að miðju á bandi. Saumið áfram og fyrir hinn Band, belti eða handfang Tvöfalt band 1. Sníðið band: Breidd = 2 x tilbúin breidd + 2 cm, lengd = tilbúin lengd + 2 cm. 3. Snúið bandi við í gegnum opið, t.d. með hjálp langrar reglustiku. Stingið bandið meðfram brúnum, um leið saumast fyrir opið. RÉ ✄

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=