Handbók í textíl

SAUMUR 149 RÉ 5. Nælið líningar meðfram hálsmáli og handvegum með réttur saman. 6. Saumið beinsaum fótbreidd frá kanti. 7. Klippið upp í saumför með jöfnu millibili þannig að saumförin gefi eftir. RA RA RA RÉ ✄ ✄ ✄ ✄ ✄ ✄ ✄ ✄ ✄ ✄ ✄ 8. Brjótið líningar að röngu efnis, pressið, nælið og stingið niður með beinsaumi nálægt brún frá réttu.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=