Handbók í textíl

148 Skásniðnar líningar Skásniðnar líningar henta vel fyrir frágang í hálsmáli og handvegum. 1. Leggið sníðapappír ofan á sniðhlutana. Teiknið 4–6 cm breiðar líningar inn á sniðin samsíða hálsmáli og handvegi. Teiknið þráðréttulínur inn á nýju sniðin í samræmi við þráðréttu á sniðhlutum. Bætið við saumförum í samræmi við saumför á sniðhlutum. 2. Klippið út sniðin fyrir líningar. 3. Saumið og víxlsaumið saman saumför á líningum (hér axlasaumar). Hálslíningin myndar c-laga form. RÉ RA RA RÉ RÉ RÉ RÉ MB 4. Víxlsaumið ytri kanta á líningum.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=