Handbók í textíl

146 1 2 3 4 5 6 7 Tvöfaldur faldur 1. Merkið fyrir faldbrún. Breidd á stiku getur hentað fyrir tvöfalda faldbreidd. 3. Brjótið aftur sömu breidd og nælið. Stingið niður fald með beinum saumi meðfram innri brún. RA RA RÉ RA RÉ 2. Brjótið efniskant að faldmerkingu. 1. Merkið fyrir og strauið faldbrotin. 2. Brjótið hornið skáhallt milli brota sem mynduðust. Klippið fremri hluta af innafbrotnu horni (skiljið eftir saumfar). 3. Brjótið faldinn tvöfaldan, nælið og stingið meðfram innri brúnum. ✄ Horn með tvöföldum faldi RA RA RA RÉ

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=