Handbók í textíl

144 RÉ RA RÉ Faldar Faldar eru til að ganga frá og styrkja kanta. Faldbreidd er mæld með reglustiku eða mælistiku til að faldur verði jafn breiður. Einfaldur faldur Víxlsaumið eða lokusaumið efniskant. Brjótið fald að röngu og nælið. Stingið niður með beinsaumi meðfram víxlsaumi. Víxlsaumið efniskant. Brjótið fald að röngu og 1 cm breiðari en teygjan. Saumið beinsaum meðfram víxlsaumi. Þræðið teygju í gögnin. RÉ RA Teygjugöng RA RÉ Víxlsaumið efniskant. Brjótið fald að röngu. Faldbreidd er 1 cm fyrir hverja teygju + 0,5 cm. Strauið yfir og nælið. Saumið beinsauma með 1 cm millibili. Þræðið 0,7 cm breiðar teygjur í göngin.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=