Handbók í textíl

105 ÝMSAR TEXTÍLAÐFERÐIR Fléttur Hægt er að flétta með þykku garni, snæri, leðurreimum eða böndum. Böndin eiga að vera tvöfalt lengri en áætluð tilbúin lengd. Leggið böndin í skipulagða röð og notið málaralímband til að festa þau niður á borð. Flétta með sex böndum Flétta með fimm böndum Flétta með fjórum böndum 2. Víxlið miðjuböndum, það hægra liggur ofan á því vinstra. Flétta með sjö böndum 1. Lyftið fyrsta bandi yfir band tvö og þriðja bandi yfir band fjögur. Færið fyrsta bandið vinstra megin yfir næstu tvö bönd og þannig til skiptis frá hægri og vinstri hlið. Færið fyrsta bandið til skiptis frá hægri og vinstri hlið undir þrjú bönd og til baka yfir það síðasta. Færið fyrsta bandið til skiptis frá vinstri og hægri hlið undir eitt band og yfir tvö. Víxlið miðjuböndum, það hægra liggur ofan á því vinstra. 2. 2. 2. 1. 1. 1.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=