Halló heimur 3 - nemendabók

15 Við eigum bara eina Jörð. Hvernig getum við hugsað vel um hana og lífríki hennar? 1. Nefnið dæmi um einnota hluti. 2. Hvað þýðir orðið mengun? 3. Hvers vegna er ekki gott að henda rusli úti í náttúrunni? Borða mat úr heimabyggð. Safna fræjum og rækta upp skóga. Kaupa minna og velja umhverfisvænar vörur. Nota merktar gönguleiðir. Njóta landsins okkar og ganga vel um það. Drekka kranavatn en ekki kaupa vatn í flöskum. Tína rusl í náttúrunni. Semja lög sem vernda umhverfið … … eða sönglög! Rækta krydd og matjurtir.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=