HALLÓ HEIMUR 2

6 Allar lífverur þurfa vatn. Sumir staðir á Jörðinni eru mjög þurrir. Þar er lítið vatn og rignir sjaldan. Lífverur þar hafa aðlagast umhverfinu. Annars staðar er stundum blautt og stundum þurrt. Rigningin vökvar gróðurinn reglulega. Dýrin hafa nægt vatn að drekka. Enn aðrir staðir eru mjög blautir. Þar búa lífverur sem þurfa mikið vatn. Vatnið okkar Hvaða mynd sýnir þurr svæði? En mjög blaut svæði?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=