HALLÓ HEIMUR 2

67 Verkefni og umræður Fróðný er að rannsaka hversu öruggt heimili hennar er. Hún fer eftir gátlista sem grúskararnir bjuggu til. Hvernig er staðan heima hjá ykkur? Skoðið gátlista Grúskfélagsins í kennsluleiðbeiningunum og merkið við það sem þarf að laga. Líf, Sofia og Trausti eru að æfa rétt viðbrögð ef kviknar í fötunum þeirra. Prófið þið líka! stoppa Ekki hlaupa um því það magnar upp eldinn. legg jast Leggstu niður og haltu fyrir andlitið. velta Veltu þér í hringi til að slökkva eldinn. Artie var mjög hrifinn af rýmingaráætlun sem Mínerva sýndi þeim. Hann teiknaði flóttaleið fyrir fjölskyldu sína til að nota ef kviknar í heima hjá honum. Teiknaðu grunnmynd af þínu heimili og settu inn flóttaleiðir.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=