HALLÓ HEIMUR 2

Skurðsár Á heimilum er líf og fjör. Læra þarf á mörg áhöld og hluti. Stundum verða óhöpp og slys. Við sneiðum ávexti og brauð með hníf og klippum eitt og annað með skærum. Hnífar og skæri eru beitt. Við þurfum að fara varlega með þau. Stundum brotna glös. Þá þarf að sópa og ryksuga vel. Glerbrot er gott að setja í tóma mjólkurfernu svo fólk skeri sig ekki. 56 Best er samt að læra að fyrirbyggja slysin með forvörnum. Það er gott að kunna skyndihjálp og rétt viðbrögð við slysum.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=