HALLÓ HEIMUR 2

49 1. Hvaða fleiri rándýr hafa borist til Íslands með hafís? 2. Hvort ætli dýrum líði betur í búrum eða frjálsum í náttúrunni? 3. Til hvers notar fólk loðdýrafeldi? NÝ ORÐ • hafís • greni • loðdýrabú Fyrstu minkarnir voru fluttir til Íslands í búrum. Þeir voru ræktaðir á loðdýrabúum því fólk vildi fallega loðfeldi. Nokkrir minkar sluppu út og hefur tegundin lifað villt í náttúrunni síðan. Minkar Minkar eru duglegir að synda og veiða fisk. Þeir éta líka smádýr, fugla og egg. Minkar velja sér bústað við vötn, sjó eða læki.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=