HALLÓ HEIMUR 2

35 NÝ ORÐ • slysavarðstofa • aðgerð • endurhæfing 1. Hvaða sáraumbúðir þekkir þú? 2. Hvað er hægt að skoða á röntgenmynd? 3. Hvernig getum við aðstoðað börn sem nota hækjur eða eru í hjólastól? Fólk sem slasast mjög mikið þarf að leggjast inn á sjúkrahús. Það getur þurft hjólastól eða hækjur til að komast á milli staða. Stundum þarf fólk að fara í endurhæfingu. Til dæmis til að læra að tala eða ganga upp á nýtt. Endurhæfing Sumt fólk notar hjólastól alla ævi. Iðjuþjálfar þjálfa fínhreyfingar og færni. Sjúkraþjálfarar hjálpa fólki að styrkja vöðva og bein.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=