HALLÓ HEIMUR 2

23 NÝ ORÐ • þruma • loftbóla • hvalur 1. Hvað gerist ef þú blæst á handarbakið … a) hægt og með galopnum munni? b) hratt og með stút á munninum? 2. Hvaða hljóð heyrast úti í náttúrunni? 3. Hvað er inni í loftbólunum sem við blásum frá okkur í kafi? Við getum ekki andað í kafi. Við getum bara blásið frá okkur. Þá koma loftbólur. Hljóð verða skrítin í vatninu. Eyru okkar virka ekki almennilega í kafi. Í kafi Dýr sem búa í vatni hafa þróað heyrn sem virkar í kafi. Sumir hvalir tala saman með hljóðum sem berast langar leiðir. Er það? Svo er líka fullt af lofti í sjónum!

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=