HALLÓ HEIMUR 2

19 NÝ ORÐ • lofthjúpur • loft • hljóðbylgja 1. Hvað þekkir þú fleira gegnsætt en loft? 2. Nefndu ólík hljóð. 3. Hvaða dýr heyra vel? Flestar dýrategundir nota heyrn til að skynja hljóðbylgjur. Þessi dýr heyra afar vel. mölfluga ugla hundur Mörg hljóð eru skemmtileg, önnur þægileg. Sum hljóð eru óþægileg og þykja hálfgerð óhljóð. Önnur hljóð eru náttúruleg og svo eru sum hljóð manngerð. Of mikill hávaði getur skemmt heyrnina. Hljóðbylgjur eru ólíkar, alveg eins og hljóð eru ólík. leðurblaka

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=