HALLÓ HEIMUR 2

12 Vatnsorka Á Íslandi er vatn notað til að hita heimili og framleiða rafmagn. Sum landsvæði eru heitari en önnur vegna eldvirkni. Vatn sem rennur neðanjarðar um þessi svæði hitnar. Borað er eftir heita vatninu og því svo dælt í vatnsleiðslur sem liggja til byggða. Það kallast hitaveita. Hægt er að framleiða rafmagn með vatnsorku. gufuhver goshver bergkvikan er 700–1200 °C heit borholur flytja heitt vatn upp á yfirborðið borholuhús jarðlagið næst bergkvikunni hitnar mikið heitt vatn grunnvatnið hitnar líka Á Íslandi er víða jarðhiti en ekki alls staðar. Þá er kynt með rafmagni.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=