HALLÓ HEIMUR 2

11 1. Hvernig virkar hringrás vatns? 2. Hvar finnum við vatn í umhverfi okkar? 3. Hvar hefur þú séð vatnsgufu? NÝ ORÐ • sífellt • úrkoma • síga Í skýjunum sameinast gufan í dropa. Að lokum verða þeir svo þungir að þeir detta niður. Vatnið getur líka sigið ofan í jarðveginn og sameinast grunnvatni. Úrkoma fellur til jarðar. Á landi safnast hún í ár vötn læki vatn síast í jarðvegi og hreinsast grunnvatn er hreint vatn vatn fellur til jarðar sem snjór eða regn vatn gufar upp frá jarðvegi

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=