HALLÓ HEIMUR 2

NÝ ORÐ • einkenna • uppfinninga- semi • matjurt Nútíminn Mannfólkið þróaðist á löngum tíma. Tegundin okkar kallast Homo sapiens. Meðal þess sem einkennir tegundina okkar er forvitni, sköpunargáfa og uppfinningasemi. Hvað hefur mannfólkið afrekað? 122 Við fundum upp tungumálið … Svo lærðum við að skrifa og teikna … Svo höfum við lært að nýta styrkleika okkar … lærðum að rækta matjurtir … já, og fundum líka upp hjólið … til dæmis sent nokkrar manneskjur til tunglsins … og halda húsdýr. og lærðum að setja okkur reglur og forðast hættur. og lært að vernda og elska Jörðina okkar. Vi fant opp språket …

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=