HALLÓ HEIMUR 2

102 Þegar við vinnum erfið verkefni er sniðugt að prófa að nýta styrkleika sína til að auðvelda verkið. Að vinna með styrkleika Stundum er ekki augljóst hvernig við notum styrkleika okkar. Það borgar sig að rækta þá. Mér finnst ekki gaman að taka til í herberginu mínu en ég notaði seigluna og kláraði verkið. Við áttum að hlaupa víðavangshlaup í dag en ég þjálfaði mig með því að synda. Ég átti að búa til listaverk í myndmennt svo ég ákvað að nota tæknilegó í verkið. Mér finnst stundum erfitt að skrifa á íslensku. Mínerva leyfir mér því að teikna meira og skrifa minna.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=