HALLÓ HEIMUR 2

100 Þegar við erum góð í einhverju kallast það að hafa styrkleika. Það getum við gert með því að íhuga hvað okkur gengur vel með. Stundum geta aðrir bent okkur á styrkleika okkar. Styrkleikar Trausti, þú þiggur og veitir hjálp. Líf, það er gott að vinna með þér, þú ert svo nákvæm. Birna, þú ert svo hugmyndarík og skapandi. Hver og ein manneskja hefur sína styrkleika. Við þurfum samt að skoða í hverju þeir felast.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=