Halló heimur 1

89 1. Hvernig væri dimmur vetrardagur án rafmagns? 2. Hvernig hljóð hefur þú heyrt í vondu veðri? 3. Af hverju eru kýr undir baðstofunni? NÝ ORÐ • ímyndunarafl • vættur • þjóðsaga Fólk sagði hvert öðru sögur af þessum vættum . Sögurnar voru oft bæði spennandi og hræðilegar. Þessar sögur köllum við þjóðsögur . Hér eru staðir þar sem sést hefur til álfa og huldufólks. Margt fólk trúði að þær verur sem koma fram í sögunum væru til. Þá trú köllum við þjóðtrú.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=