Halló heimur 1

109 1. Af hverju erum við ekki öll eins? 2. Af hverju er allt í lagi að vera ósammála? 3. Hvað þýðir orðið misskilningur? NÝ ORÐ • ólíkt • manneskja • sammála Það sjá ekki allir það sama og ég eða þú. Það finnst ekki öllum það sama fallegt eða skemmtilegt. Við erum ekki alltaf sammála . Það er allt í lagi. Þó að mér líki eitthvað þýðir það ekki að öðrum líki það einnig. Að setja sig í spor annarra Stundum geta tveir aðilar sem eru ósammála báðir haft rétt fyrir sér. 9 6 6

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=