Halló heimur 1

108 Hver er ég? Við erum öll svo ólík . Það er gott að vita ýmislegt um okkur. Þá þekkjum við okkur betur. Hvað finnst mér fallegt? Hvað geri ég vel? Hvernig manneskja vil ég vera? Hvenær líður mér best? Hvað vil ég helst gera? Hvað get ég gert? Í hverju gæti ég orðið betri? Hverja þykir mér vænt um? Hvað vil ég alls ekki?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=