Fullorðnir mega aldrei meiða

BARNAHÚS Barnahús sinnir málefnum barna sem grunur leikur á að hafi sætt kynferðislegri áreitni eða ofbeldi. Barnaverndarþjónusta bera ábyrgð á vinnslu slíkra mála og getur óskað eftir aðkomu Barnahúss. Börn og foreldrar þeirra geta með tilvísun barnaverndar fengið alla þjónustu á einum stað sér að kostnaðarlausu. Sæti mál lögreglurannsókn fer staðsetning skýrslutöku eftir ákvörðun dómara barnaverndarþjónusta getur óskað eftir aðkomu Barnahúss að málinu. BARNA- OG FJÖLSKYLDUSTOFA Barna- og fjölskyldustofa er viðbragðsaðili barnaverndarþjónustu á Íslandi. Þú getur tilkynnt neyðarástand, eða hringt til að fá ráðgjöf í síma. Á vefsíðunni er að finna netföng og síma fyrir barnaverndarþjónustu í þínu sveitarfélagi. 37

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=