Eitt líf - Kennsluleiðbeiningar

mms.is 69 ÁHUGAVERÐIR TENGLAR OG ANNAÐ EFNI Frá Barna- og fjölskyldustofu (BOFS): • Um Farsæld barna á heimasíðu BOFS farsaeldbarna.is • Spurt og svarað um farsæld á heimasíðu BOFS • Um tengiliði farsældar á heimasíðu BOFS SAMANTEKT Eftir að hafa lokið við efni níunda kafla ættu nemendur að: • Vita hvað felst í samþættri þjónustu í þágu farsældar barna Áður en haldið er yfir í næsta kafla, rifjaðu stuttlega upp efni kaflans og fáðu nemendur til að skila inn miðum (mega vera nafnlausir) þar sem þau klára eftirfarandi setningar og skila til þín. 1. Það sem vakti áhuga minn var … 2. Ég myndi vilja vita meira um … 3. Ef ég gæti breytt einhverju við verkefnin eða kennsluna þá væri það … Þessi svör ættu að veita þér tækifæri til að sjá hvað það var/er sem vekur áhuga nemenda og þær breytingar sem þau nefna (ef einhverjar), taktu þær til athugunar og nýttu þær til að bæta efnið eða vaxa í starfi. KAFLI MARKMIÐASETNING, SEIGLA, ÁRANGUR OG DRAUMALÍFIÐ 10 UPPLÝSINGAR FYRIR KENNARA ÁÐUR EN KENNSLA HEFST: Í þessum kafla er fjallað um markmiðasetningu, seiglu, árangur og draumalífið, bls. 73‒80 í dagbókinni. Kaflinn fjallar um nýtingu SMART (skýr, mælanleg, aðgerðamiðuð, raunhæf, tímatengd)

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=