Eitt líf - Dagbók - rafbók

21 2.1 Orð sem við getum notað yfir tilfinningar eru óteljandi. Talið er að við séum með nokkrar megin tilfinningar og svo eru til alls konar blæbrigði sem þeim fylgja. Dæmi um megin tilfinningarnar eru: RÓLYNDI RÓLYNDI GLEÐI GLEÐI KRAFTUR KRAFTUR REIÐI REIÐI ÓTTI ÓTTI SORG SORG Allar þessar tilfinningar eiga það sameiginlegt að hægt er að túlka þær með svipbrigðum og þá er sama hvar í heiminum þú ert, svipbrigðin eru nánast þau sömu. Hannaðu þín eigin tjákn fyrir þessar tilfinningar:

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=