Ég, þú og við öll - Kennsluleiðbeiningar

Ég, þú og við öll – Kennsluleiðbeiningar – © 8946 Námsgagnastofnun 2014 32 • Ofbeldi : Meðal þess ofbeldis sem börn verða fyrir í hjónabandi er kynferðisofbeldi, heimilisofbeldi og vinnuþrælkun. Jafnvel þótt 193 lönd hafi skrifað undir Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna eru mörg þeirra enn óra- fjarri því að geta staðið við öll ákvæði hans. Þar hallar helst á réttindi stúlkna en þær eru í meirihluta þolenda í þessum málaflokki. Brendan Rigby skráði sögu May og Pao og birti á síðu Girls Voices. Paul Salopek skrifaði grein um Liset og James sem birtist í Chicago Tribune. Hugmyndir að verkefnum • Ræðið gegn hvaða réttindum hefur verið brotið í sögunum tveimur. • Ræðið hvað það þýðir að giftast á barnsaldri; hvaða ábyrgð gæti fylgt því, hvaða skyldur, af hverju missa börnin, hverjar eru framtíðarhorfurnar? • Horfið á mynböndin Because I Am A Girl (nr. 25), Girl Voices (nr. 50) og End Child Marriage (nr. 60) sem finna má í möppunni Jafnrétti Kolbrun Bjornsdottir á YouTube. Ræðið það sem fram kemur í myndböndunum; var það svipað því sem þið voruð búin að ræða áður? Koma aðrar upplýsingar fram í myndböndunum? • Skrifið bréf til forsætisráðuneytis og/eða forsetaembættis til að hvetja íslensk stjórnvöld til að taka þátt í baráttunni fyrir mannréttindum barna í heiminum, m.a. til að koma í veg fyrir barnabrúðkaup. • Ítarefni fyrir kennarann: Í möppunni á YouTube er heimildarmynd National Geographic um barna- brúðkaup, Too Young To Wed (nr. 19). Þá er áhugavert að skoða heimasíðurnar www.girlsnotbrides. org og http://plan-international.org/girls/index.php?lang=en (herferðin Because I Am A Girl ). Ef tækjabúnaður er til staðar, mætti hugsa sér að skoða þessar tvær síður með nemendum. Heimildir Equality Now. (e.d.). Child Marriage Factsheet . Sótt 29. september 2013 frá Equality Now: http://www. equalitynow.org/node/868 Plan International. (e.d.). Because I am a Girl . Sótt 29. september 2013 frá Plan International: http:// plan-international.org/girls/child-marriage.php Plan International. (e.d.). Early and forced marriage - facts, figures and what you can do . Sótt 29. september 2013 frá Plan International: http://www.plan-uk.org/early-and-forced-marriage/ Rigby, B. (28. maí 2013). The burden of being a child bride in Vietnam . Sótt 29. september 2013 frá Girls Voices: http://www.girlsnotbrides.org/girls-voices/the-burden-of-being-a-child-bride-in- vietnam/ Salopek, P. (12. desember 2004). From Child to Bride: Early marriage survives in the U.S . Sótt 29. september 2013 frá Chicago Tribune: http://www.chicagotribune.com/news/local/chi- 0412120359dec12,0,2045063.story UNFPA. (e.d.). End Child Marriage – their rights, their lives . Sótt 29. september 2013 frá UNFPA: http://unfpa.org/endchildmarriage UNICEF. (21. desember 2012). Child protection from violence, exploitation and abuse. Child marriage . Sótt 29. september 2013 frá UNICEF: http://www.unicef.org/protection/57929_58008.html World Health Organization. (7. mars 2013). Child marriages: 39,000 every day . Sótt 29. septem- ber 2013 frá WHO Media centre: http://www.who.int/mediacentre/news/releases/2013/child_ marriage_20130307/en/

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=