Ég, þú og við öll - Kennsluleiðbeiningar

Ég, þú og við öll – Kennsluleiðbeiningar – © 8946 Námsgagnastofnun 2014 29 Börn á flótta Á flótta til Íslands / Elias / Ajmal Hugmyndir að verkefnum • Ræðið gegn hvaða réttindum hefur verið brotið í sögunum þremur. • Rannsakið og ræðið: Hvernig er tekið á móti flóttafólki á Íslandi? Er þörf á að gera betur? Ef svo er hvernig væri það hægt? • Myndbandið When you don’t exist frá Amnesty International sýnir vanda flóttafólks frá annarri hlið og er ágætis æfing í samsömun og samhygð. Myndbandið er númer 52 í möppunni Jafnrétti Kol- brun Bjornsdottir á YouTube. • Þeir sem hafa aðgang að viðeigandi tækjabúnaði geta farið í gegnum vefleikinn Flótta í boði UN- HCR.is. Slóðin er: http://www.flotti.org/againstallodds/index.html Heimildir Viðtalið sem liggur til grundvallar Á flótta til Íslands er tekið við unga flóttakonu í júlí 2013. Viðmælandi vill ekki láta nafns síns getið. Sögurnar um Elias og Ajmal eru unnar upp úr endurminningum Fatemu og frænda hennar.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=